
Myndavél og myndupptaka
Þetta tæki styður 480x640 punktar myndupplausn.
Stilltu myndavélina á lága upplausn þegar minniskortið er ekki í henni, til að
myndatakan verði hraðvirkari.
22 Valmynd símafyrirtækis

Myndataka
Til að nota kyrrmyndareiginleikann velurðu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
, eða flettir
til vinstri eða hægri ef kveikt er á upptöku myndskeiða. Mynd er tekin með því að velja
Mynda
.
Flettu upp eða niður til að auka eða minnka aðdrátt í myndavélastillingu, flettu þá upp
og niður.
Til að kveikja á tímastilli eða taka margar myndir í röð velurðu
Valkost.
og viðeigandi
valkost.
Til að stilla myndgæði, myndupplausn eða forskoðunartíma velurðu
Valkost.
>
Stillingar
.
Upptaka myndskeiða
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndskeið
til að velja upptöku myndskeiða. Til þess að
byrja að taka upp myndskeið velurðu
Taka upp
.
Hægt er að taka upp lengri myndskeið með því að stilla á minni gæði. Til að breyta
gæðastillingum og velja hámarkslengd fyrir myndskeið velurðu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
>
Valkost.
>
Stillingar
>
Gæði myndskeiða
eða
Lengd myndskeiða
.