
Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í tækinu til að lesa, skrifa og senda
tölvupóst. Að nota tölvupóstsforritið til að senda tölvupóst er ekki það sama og að senda
tölvupóst sem textaskilaboð.
Skilaboð 15

Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þarf áskrift að þjónustunni, og réttar stillingar
þurfa að vera til staðar. Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um áskrift og
stillingar á tölvupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins sem stillingaboð.
Tölvupóstforritið opnað
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Tölvupóstur
.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.