
Talskilaboð
Talhólfið er sérþjónusta sem e.t.v. þarf að gerast áskrifandi að. Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar.
Hringt í talhólfið
Stutt er á 1 í biðham og takkanum haldið niðri.
Númeri talhólfs breytt
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Talskilaboð
>
Númer talhólfs
.