Nokia 2690 - Dagbók og verkefni

background image

Dagbók og verkefni

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Dagbók

. Núverandi dagur er með ramma. Ef færslur

eru við daginn er hann feitletraður.

Til að búa til dagbókaratriði flettirðu að dagsetningu þess og velur

Valkost.

>

Skrifa

minnismiða

.

Til að skoða minnismiða dagsins velurðu

Skoða

. Dagbókaratriðum er eytt með því að

velja

Valkost.

>

Eyða atriðum

>

Öllum atriðum

.

Til að skoða verkefnalistann velurðu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Verkefnalisti

.

Verkefnalistinn birtist og er flokkaður eftir forgangi. Til að bæta við, eyða eða senda

verkefni, merkja það sem lokið eða flokka verkefni eftir skilafresti velurðu

Valkost.

.

Vefur eða Internet

Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar netþjónustu í vafra símans. Útlit vefsíðna getur

verið breytilegt eftir skjástærðinni. Hugsanlega er ekki hægt að skoða allt efni vefsíðna.
Vefskoðunaraðgerðin, sem hér eftir verður nefnd Vefur, birtist hugsanlega sem Vefur

eða Internet í valmyndinni, en það fer eftir símanum þínum.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og

vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð og leiðbeiningar fást hjá þjónustuveitunni.
Þú getur fengið nauðsynlegar stillingarnar fyrir vefskoðun í stillingaboðum frá

þjónustuveitunni.

Tengjast vefþjónustu

Til að tengjast þjónustunni velur þú

Valmynd

>

Vefur

>

Heim

; eða í biðstöðu ýtir þú

á og heldur 0.

Eftir að þú hefur tengst þjónustu geturðu hafið skoðun á síðum hennar. Virkni takkanna

á símanum er mismunandi eftir þjónustuveitum. Fylgdu textaleiðbeiningunum á

símaskjánum. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.