
Vekjaraklukka
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Vekjarakl.
.
Til að kveikja eða slökkva á vekjaraklukkunni velurðu
Áminning:
.
Til að stilla tíma vekjarans velurðu
Tími vekjara:
.
Ef stilla á símann þannig að hann hringi á völdum dögum vikunnar skaltu velja
Endurtaka:
.
Til að velja eða sérstilla vekjaratón velurðu
Vekjaratónn:
.
Forrit 25

Til að stilla tíma fyrir blund velurðu
Lengd blunds:
.
Veldu
Hætta
til að stöðva vekjarann. Ef þú lætur klukkuna hringja í eina mínútu eða
velur
Blunda
, slokknar á vekjaraklukkunni í þann tíma sem blundurinn hefur verið
valinn og svo hringir hún aftur.