
Tengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni símans og á SIM-kortinu. Í símaminninu
getur þú vistað tengiliði með númerum og texta. Nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-
kortinu eru auðkennd með
Til þess að bæta við tengilið velurðu
Nöfn
>
Valkost.
>
Bæta við tengilið
. Til að bæta
upplýsingum við tengilið skaltu ganga úr skugga um að minnið í notkun sé annað hvort
Sími
eða
Sími og SIM-kort
. Veldu
Nöfn
, flettu að nafni og veldu
Upplýs.
>
Valkost.
>
Bæta við upplýs.
.
Til að leita að tengilið velurðu
Nöfn
og flettir í gegnum tengiliðalistann eða slærð inn
fyrstu stafina í nafninu.
Til að afrita tengilið á milli minnis símans og SIM-kortsins velurðu
Nöfn
, flettir að
tengiliðnum og velur
Valkost.
>
Afrita tengilið
. Aðeins er hægt að vista eitt
símanúmer með hverju nafni á SIM-korti.
Til að velja SIM-kortið eða minni símans fyrir tengiliði, velja hvernig nöfn og símanúmer
tengiliða birtast, og til að skoða minnisrými fyrir tengiliði velurðu
Stillingar
.
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum einstaklings sem nafnspjaldi úr
samhæfu tæki sem styður vCard-staðalinn. Til að senda nafnspjald velurðu
Nöfn
, leitar
að þeim tengilið sem þú ætlar að senda upplýsingar um og velur
Upplýs.
>
Valkost.
>
Senda nafnspjald
.