Nokia 2690 - Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia

background image

tækinu í ábyrgð.

Halda skal tækinu þurru. Úrkoma, raki og hvers kyns vökvar geta innihaldið steinefni sem tæra rafrásirnar. Ef tækið blotnar

skal fjarlægja rafhlöðuna og leyfa því að þorna alveg áður en rafhlaðan er sett í það aftur.

Ekki skal nota tækið á rykugum og óhreinum stöðum né geyma það þar. Hreyfanlegir hlutir og rafrænir hlutar þess geta